Væntanlegir rafbílar

 Hér að neðan eru sýnishorn af rafbílum sem eru komnir á markað eða koma á markað á næstu árum.
Þetta er ekki tæmandi listi en gefur hugmynd um það sem væntanlegt er á göturnar. Hvort þessir bílar koma á markað hér á landi veltur á umboðsaðilum og vilja framleiðenda.