Samið um sölu á 1.000 rafbílum frá AMP Electric Vehicles


FRÉTTATILKYNNING:

Northern Lights Energy (NLE) hefur samið við AMP Electric Vehilces (AMP) um sölu á 1.000 Chevrolet Equinox rafbílum frá AMP á næstu fimm árum. Þetta er einn af þeim rafbílum sem í boði verða í tengslum við þjóðarátak um rafbílavæðingu Íslands sem EVEN hf., dótturfyrirtæki NLE stendur að. Þetta er spennandi borgarbíll sem hægt er að fá með öllum hugsanlegum lúxus.

Nánar um samninginn hér.

Nánar um rafbílinn hér.


Glæsilegur borgarjeppi með öllu!
29.11.2010